Þriðja augað
Þegar miðill fylgir óhugnalegu hugboði sínu að afskekktum sveitabæ, bíða leyndarmál fortíðarinnar þess að komast upp á yfirborðið - með ófyrirséðum afleiðingum.
Þegar miðill fylgir óhugnalegu hugboði sínu að afskekktum sveitabæ, bíða leyndarmál fortíðarinnar þess að komast upp á yfirborðið - með ófyrirséðum afleiðingum.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Gabríel og skrýtna konan | Guðni Reynir Þorbjörnsson | LEÓ Bókaútgáfa | Þegar draumfarir Gabríels og vina hans byrja að blandast saman við hin dulrænu öfl, getur atburðarásin leitt til ófyrirsjáanlegra afleiðinga. |