Brá fer á stjá
Skemmtileg barnabók fyrir börn á aldrinum 3-8 ára. Brá er sniðugt, fjólublátt skrímsli sem elskar að skapa og leita til nærumhverfisins að alls kyns sjálfbærum lausnum og listaverkum! Brá leggur af stað í leiðangur til að láta draum sinn rætast: Að fanga ský í krukku. Skyldi henni takast það?