Höfundur: Guðrún Valgerður Stefánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Aðstæðubundið sjálfræði Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun Háskólaútgáfan Hverju vill fólk með þroskahömlun ráða í eigin lífi? Á það að stunda nám í háskóla? Hvernig má stuðla að bættu kynheilbrigði meðal þess? Hvernig má hindra nauðung og þvinganir á heimilum fólks með þroskahömlun?
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Bíbí í Berlín Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur Guðrún Valgerður Stefánsdóttir Háskólaútgáfan Bíbí hét fullu nafni Bjargey Kristjánsdóttir (1927-1999). Hún var kennd við kotbæ foreldra sinna, Berlín. Hún var stimpluð „fáviti“ frá því í bernsku. Þegar Bíbí var þrítug lést móðir hennar og var hún í kjölfarið flutt á elliheimili á Blönduósi. Um síðir flutti hún í sjálfstæða búsetu. Sjálfsævisagan ber vott um góða greind, kímnigáfu og innsæi.