Niðurstöður

  • Guðrún Valgerður Stefánsdóttir

Aðstæðubundið sjálfræði

Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun

Hverju vill fólk með þroskahömlun ráða í eigin lífi? Á það að stunda nám í háskóla? Hvernig má stuðla að bættu kynheilbrigði meðal þess? Hvernig má hindra nauðung og þvinganir á heimilum fólks með þroskahömlun?

Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar

Bíbí í Berlín

Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur

Bíbí hét fullu nafni Bjargey Kristjánsdóttir (1927-1999). Hún var kennd við kotbæ foreldra sinna, Berlín. Hún var stimpluð „fáviti“ frá því í bernsku. Þegar Bíbí var þrítug lést móðir hennar og var hún í kjölfarið flutt á elliheimili á Blönduósi. Um síðir flutti hún í sjálfstæða búsetu. Sjálfsævisagan ber vott um góða greind, kímnigáfu og innsæi.