Hvernig er söknuður á litinn?
Sjötta ljóðabók höfundar. Gunnar yrkir hér í minningu barnabarnsins Gunnars Unnsteins Magnússonar sem lést aðeins fjögurra ára gamall.
Sjötta ljóðabók höfundar. Gunnar yrkir hér í minningu barnabarnsins Gunnars Unnsteins Magnússonar sem lést aðeins fjögurra ára gamall.
Fimmta ljóðabók Gunnars sem einnig hefur sent frá sér smásagnasafnið Gulur Volvo. Gunnar er tónlistarmaður og -kennari og hefur gefið út tvo geisladiska með eigin tónlist.