Petra paprika og innrásin
Enn á ný skyggnumst við inn í ævintýraheim Petru papriku og litríku matvælanna. Ógn steðjar að Líkamanum og mikilvæg skilaboð frá Ónæmiskerfinu berast á Heilsustofnun Líkamans. Petra paprika og félagar þurfa að bregðast hratt við. Bókin er ríkulega myndskreytt og textinn hentar yngstu lesendunum vel.