Höfundur: Haukur Már Helgason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tugthúsið Haukur Már Helgason Forlagið - Mál og menning Þegar sýslumenn vildu fá að hengja lausgangara landsins kom tilskipun frá danska kónginum um að reisa tugthús. Næstu áratugi hírðust konur og karlar í Tugthúsinu við Arnarhól við hörmulegar aðstæður. Áleitin skáldsaga sem varpar ljósi á lífið í Reykjavík á seinni hluta 18. aldar, aumustu þegna landsins og valdhafana sem sýsluðu með örlög þeirra.