Höfundur: Hjalti Pálsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Byggðasaga Skagafjarðar X Sögufélag Skagfirðinga Komið er út lokabindi Byggðasögu Skagafjarðar sem jafnframt er hið tíunda í röðinni. Það fjallar um Hofsós og Hofsóshrepp, eyjarnar Drangey og Málmey ásamt kauptúnunum Grafarósi og Haganesvík. Í bókinni er fjöldi ljósmynda, korta og teikninga auk margra áhugaverðra innskotsgreina. Einstakt verk í byggðasöguritun á Íslandi.
Skagfirskar æviskrár Skagfirskar æviskrár 1910-1950 Tímabilið 1910-1950, IX Sögufélag Skagfirðinga Tuttugasta bókin sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út af Skagfirskum æviskrám og hin níunda frá ofangreindu tímabili. Hún inniheldur samtals 90 æviskrárþætti fólks sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20. aldar.