Þegar múrar falla
Þegar múrar falla er einlæg og áhrifamikil frásögn Harðar Torfasonar, listræns aðgerðarsinna sem markað hefur djúp spor í íslenskt samfélag. Hörður var fyrstur Íslendinga til að stíga fram opinberlega sem samkynhneigður maður árið 1975 og mætti fordómum og útskúfun en brást við með hugrekki, sýnileika, listrænu samtali og skipulögðum að...