Höfundur: Hrafnhildur Hreinsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Gling Gló og regnhlífin | Hrafnhildur Hreinsdóttir | Gimbill bókasmiðja | Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Önnur bókin segir frá því þegar börnin spenna upp regnhlíf inni sem boðar andlát segir amma. Fallegar myndir eru í bókinni. |
Gling Gló og spegillinn | Hrafnhildur Hreinsdóttir | Gimbill bókasmiðja | Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur hún sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Fyrsta bókin segir frá því þegar börnin brjóta spegil og amma segir það boða sjö ára ógæfu. Fallegar myndir eru í bókinni. |