Höfundur: Hrannar Bragi Eyjólfsson

Séra Bragi - ævisaga

Ævisaga séra Braga Friðrikssonar er stórbrotin saga brautryðjanda og hugsjónamanns. Hann fæddist við erfiðar aðstæður, gekk í gegnum djúpar raunir en varð einn fremsti maður þjóðkirkjunnar, fyrsti heiðursborgari Garðabæjar og var kallaður „faðir Garðabæjar“. Innblásin og áhrifarík frásögn af manni sem mótaði samfélag sitt og helgaði líf sitt Guði.