Niðurstöður

  • Isabel Allende

Yfir höfin

Þegar fasistar ná völdum á Spáni árið 1939 neyðast þúsundir til að flýja land. Meðal þeirra eru ungi herlæknirinn Víctor og Roser, barnshafandi ekkja bróður hans. Til þess að komast af ganga þau í hjónaband sem hvorugt þeirra óskar sér og hefja nýtt líf í Chile. Aðdáendur Isabel Allende verða ekki sviknir af þessari hjartnæmu frásögn.