Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Yfir höfin

Forsíða bókarinnar

Þegar fasistar ná völdum á Spáni árið 1939 neyðast þúsundir til að flýja land. Meðal þeirra eru ungi herlæknirinn Víctor og Roser, barnshafandi ekkja bróður hans. Til þess að komast af ganga þau í hjónaband sem hvorugt þeirra óskar sér og hefja nýtt líf í Chile. Aðdáendur Isabel Allende verða ekki sviknir af þessari hjartnæmu frásögn.