Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vindurinn veit hvað ég heiti

Forsíða kápu bókarinnar

Samuel var bjargað frá útrýmingarbúðum nasista og komið í vist á Englandi, Leticia flúði fjöldamorð í El Salvador og Anita var tekin af móður sinni í flóttamannabúðum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Mörgum árum síðar liggja leiðir þeirra þriggja saman. Áhrifamikil saga um ofbeldi og ást, rótleysi og von.