Niðurstöður

  • Ísak Harðarson

Stuldur

Samastúlkan Elsa verður vitni að því þegar sænskur granni drepur hreindýrskálfinn hennar. Hún segir engum frá enda skiptir lögreglan sér aldrei af því þótt Samarnir verði fyrir tjóni, og grannarnir hæðast að menningu þeirra. Þegar Elsa vex úr grasi berst hún gegn misrétti sem hún og fólkið hennar verður fyrir en þá vitjar fortíðin hennar. Höfundur byggir söguna á raunverulegum ...