Klár í sveitina
Klár í sveitina er kassi með 3 bókum. Litabók, límmiðabók og verkefnabók. Allar bækurnar snúast um sveitina og eru ætlaðar börnum frá 3 ára aldri.
Klár í sveitina er kassi með 3 bókum. Litabók, límmiðabók og verkefnabók. Allar bækurnar snúast um sveitina og eru ætlaðar börnum frá 3 ára aldri.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Skrifum og þurrkum út Skrifum stafina | Jessica Greenwell | Rósakot | Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að læra stafina - um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Tússpenni fylgir með bókinni en krakkarnir nota hann til þess að telja, spora tölustafina og teikna inn á myndirnar. |