Höfundur: John Rutter

Söngvasveigur 19 Fyrir allt sem fagurt er

Kórtónlist eftir John Rutter með íslenskum og enskum textum

Kórtónlist Johns Rutter nýtur mikillar hylli um allan heim enda ægifögur og melódísk. Í bókinni eru þekktustu lög hans en einnig nýrri, s.s. eins og lagið sem hann samdi fyrir hjónavígslu Vilhjálms prins og Katrínar í Westminster Abbey árið 2010. Fimm jólalög eru í bókinni. Bókin er sú nítjánda í tónlistarröðinni Söngvasveigur.