Flóra
Flóra geymir myndir af flestum tegundum íslenskra blómplantna og byrkninga, alls um 460. Megináhersla er lögð á að sýna fegurð plantnanna og sérkenni. Langflestar myndanna eru gerðar eftir lifandi eintökum en annars byggt á bestu heimildum og ýmis einkenni dregin fram. Myndir Jóns Baldurs eru landskunnar og hafa birst víða er...