Höfundur: Jón Bjarni Atlason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gyðingar á faraldsfæti Joseph Roth Ugla Í þessari bók bregður rithöfundurinn Joseph Roth (1894-1939) upp einstakri mynd af hlutskipti gyðinga í Austur-Evrópu á öndverðri tuttugustu öld – fátækt þeirra, rótleysi, ótta og vonum sem varð til þess að þeir freistuðu gæfunnar á fjarlægum slóðum.
Í útlegð Joseph Roth Ugla Í útlegð hefur að geyma texta sem mörkuðu upphaf og endi útlegðarára rithöfundarins Josephs Roth í París eftir að nasistar komust til valda í Þýskalandi. Helgisaga drykkjumanns greinir frá nokkrum dögum í lífi sómakærs drykkjumanns en í Mannsandinn brenndur á báli gerir Roth upp sakirnar við nasista skömmu eftir að ...