Höfundur: Jón M. Ívarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Flóamannabók Hraungerðishreppur fyrra og síðara bindi Jón M. Ívarsson Flóamannabók Ábúendatal Hraungerðishrepps frá 1703 og saga hverrar fjölskyldu frá 1801 til 2020. Myndir af bændum, húsfreyjum og börnum þeirra, einnig af hverjum bæ. Eigendasaga jarða rakin ásamt örnefnaskrá og stöðu í dag. Sagt frá helstu félögum sveitarinnar, skóla, kirkjum og fleiru markverðu. Lifandi saga fólksins í sveitinni. Bókin fæst aðeins hjá útgef...
Í skugga Gaulverjabæjar Jón M. Ívarsson Flóamannabók Sagt frá ósvífnustu fjársvikurum landsins sem settust að í Gaulverjabæ fyrir 100 árum síðan, sviku bændur um allt Suðurland og fláðu þá inn að skyrtu. Margir misstu aleiguna og sumir lífið. Bófarnir skildu eftir sig sviðna jörð og stærsti sparisjóður landsins varð gjaldþrota. Hvernig gat þetta gerst? Bókin fæst aðeins hjá höfundi.Vel myndskreytt.