Höfundur: Jórunn Tómasdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Hvarf Jims Sullivans | Tanguy Viel | Ugla | Bandaríkjamaðurinn Dwayne Koster var heillaður af örlögum landa síns, tónlistarmannsins Jims Sullivans sem nánast gufaði upp í eyðimörkinni í Nýju-Mexíkó árið 1975. Ekkert hefur spurst til hans síðan og engar vísbendingar hafa komið fram um hvað af honum hafi orðið. Marglaga skáldsaga sem fetar nýjar slóðir eftir franskan verðlaunahöfund. |
Nokkuð óvenjulegur lögmaður | Yves Ravey | Ugla | Frú Rebernak vill ekki veita frænda sínum skjól þegar honum er sleppt úr fangelsi. Hann hafði setið inni í fimmtán ár sakaður um nauðgun á lítilli stúlku. Hún óttast að hann kunni að gera dóttur hennar mein. Hún leitar því ráða hjá Montussaint lögmanni sem hafði verið henni innan handar eftir að maður hennar dó. |