Höfundur: Karl Sigurbjörnsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dag í senn Hugleiðingar fyrir hvern dag ársins Karl Sigurbjörnsson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið Dag í senn kom fyrst út árið 2019 en birtist hér í nýrri og endurbættri útgáfu. Bókin er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins.