Höfundur: Karl Sigurbjörnsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Dag í senn Hugleiðingar fyrir hvern dag ársins | Karl Sigurbjörnsson | Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið | Dag í senn kom fyrst út árið 2019 en birtist hér í nýrri og endurbættri útgáfu. Bókin er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins. |
| Saga eiginkonunnar Persónuleg frásögn | Aida Edemariam | Ugla | Yetemegna, amma bókarhöfundar, fæddist í norðurhluta Eþíópíu árið 1916. Hún mátti þola ýmsar raunir á langri ævi og barðist ótrauð fyrir réttlæti sér og sínum til handa á stormasömum tímum í Eþíópíu. Einstök ævisaga ótrúlegrar konu sem missti aldrei kjarkinn þótt á móti blési en jafnframt einstök lýsing á mannlífi í landi sem oft er misskilið. |