Höfundur: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
261 dagur Kristborg Bóel Steindórsdóttir Björt bókaútgáfa - Bókabeitan Bókin 261 dagir er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015.
Draumar Kristborg Bóel Steindórsdóttir Króníka Draumar geta verið á alla vegu. Stórir, litlir, flóknir, einfaldir, tímafrekir, fljótafgreiddir og allt þar á milli.
Gestabók Kristborg Bóel Steindórsdóttir Króníka Gestabækur hafa lifað með íslensku þjóðinni svo lengi sem elstu menn muna.