Höfundur: Kristborg Bóel Steindórsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 261 dagur | Kristborg Bóel Steindórsdóttir | Björt bókaútgáfa - Bókabeitan | Bókin 261 dagir er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015. |
| Draumar | Kristborg Bóel Steindórsdóttir | Króníka | Draumar geta verið á alla vegu. Stórir, litlir, flóknir, einfaldir, tímafrekir, fljótafgreiddir og allt þar á milli. |
| Gestabók | Kristborg Bóel Steindórsdóttir | Króníka | Gestabækur hafa lifað með íslensku þjóðinni svo lengi sem elstu menn muna. |