Höfundur: Kristín G. Guðnadóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Deiglumór, Keramik úr íslenskum leir 1930-1970 | Inga S. Ragnarsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir | Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson 1923-1988 | Í bókinni er fjallað um leirnýtingu og framleiðslu á keramiki úr íslenskum leir á árunum 1930-1970. Saga helstu verkstæðanna: Listvinahússins, Funa, Laugarnesleirs, Leirmunaverkstæðis Benedikts Guðmundssonar, Roða og Glits er rakin. Ríkulega myndskreytt með myndum frá verkstæðunum, sýningum og af fjölda leirmuna. |
| Guðmundur Thorsteinsson - Muggur | Kristín G. Guðnadóttir | Listasafn Íslands | Vegleg útgáfa um listamanninn Guðmund Thorsteinsson - Mugg Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. |
| Járn, hör, kol og kalk | Þóra Sigurðardóttir | Penna sf. | Ljósmyndir af fullunnum verkum en líka ljósmyndir af ferlum á vinnustofu. Bókin er að hluta unnin í tengslum við sýningu í Listasafni Íslands 2024: „Járn, hör, kol og kalk“. Í bókinni eru jafnframt textar á ensku og íslensku eftir höfundana Ann-Sofie Gremaud, Erin Honeycutt, Geir Svansson, Gunnar Harðarson og Sigurbjörgu Þrastardóttur. |
| Samspil myndhöggvarar á Korpúlfsstöðum 1973-1993 | Inga S. Ragnarsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir | Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson | Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík settu upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir myndlistarmenn á Íslandi á Korpúlfsstöðum. Í bókinni er fjallað um feril Ragnars, sýninguna Samspil og áhrifaríka sögu vinnustofanna og starfsemi Myndhöggvarafélagsins. |