Höfundur: Kristín G. Guðnadóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Deiglumór, Keramik úr íslenskum leir 1930-1970 | Inga S. Ragnarsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir | Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson 1923-1988 | Í bókinni er fjallað um leirnýtingu og framleiðslu á keramiki úr íslenskum leir á árunum 1930-1970. Saga helstu verkstæðanna: Listvinahússins, Funa, Laugarnesleirs, Leirmunaverkstæðis Benedikts Guðmundssonar, Roða og Glits er rakin. Ríkulega myndskreytt með myndum frá verkstæðunum, sýningum og af fjölda leirmuna. |
Guðmundur Thorsteinsson - Muggur | Kristín G. Guðnadóttir | Listasafn Íslands | Vegleg útgáfa um listamanninn Guðmund Thorsteinsson - Mugg Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. |