Höfundur: Kristján Jóhann Jónsson

Prinsessur og prakkarar

Tuttugu ævintýri

Falleg og eiguleg bók með tuttugu nýjum þýðingum á þekktustu ævintýrum H.C. Andersen, allt frá Eldfærunum til Snædrottningarinnar. Ævintýrin eru langt frá því að vera eingöngu ætluð börnum – í þeim má finna ýmis siðferðileg álitamál, flóknar spurningar um tilvist mannsins og listrænan frásagnarhátt sem höfðar til lesenda á öllum aldri.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Blikur á lofti Arne Svingen Bókabeitan Hvað á maður eiginlega að gera þegar maður er nýkominn frá lækni og búinn að fá verstu fréttir í heimi? Jú, það veit Henrik. Hann ætlar að bjarga heiminum! Henrik hefur í nógu að snúast og setur í gang mestu og trylltustu björgunaraðgerðir sem um getur! Bókin var tilnefnd í til Brageprisen og ARKs Barnabókaverðlaunanna 2018.