Höfundur: Lárus Jón Guðmundsson

Höfuðlausn

Yfirsjúkraþjálfari á hjúkrunarheimili kynnist öldungi sem ákveður að trúa honum fyrir leyndarmáli aftan úr þoku aldanna áður en hann hverfur þangað sjálfur. Sagan teygir sig aftur fyrir síðustu aftökuna á Íslandi, sögumennirnir eru fjórir og eiga það sameiginlegt að heita Jón og burðast með sannleika sem þá hefur skort hugrekki til að opinbera.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Orkídean Júlí Lárus Jón Guðmundsson Hringaná ehf. Sagan, hispurslaus og skemmtileg, fjallar um ungan mann sem einsetur sér að læra til fullnustu listina að gera konur hamingjusamar.