Sá sem drepur drekann
Við fyrstu sýn virðist morðið ósköp venjulegt. En lögregluforingjanum Everts Bäckström finnst ekki allt vera eins og það sýnist. Hann er að vísu með hálfan huga við ströng fyrirmæli frá lækni um breytta lifnaðarhætti sem hann á erfitt með að fylgja. En tilfinning Bäckströms reynist rétt.