Feluleikir
„Það er svo mikil einlægni á fjöllum“
Sögur hafa ávallt verið akkeri Örnu í lífinu en í kjölfar árásar á unga konu og feluleikja fólks sem stendur henni nærri, sogast hún og fjölskyldan öll, inn í atburðarás sem hún hefur enga stjórn á og veit ekki hverjum má treysta. Litlu munar að feluleikur verði sannleikanum yfirsterkari.