Höfundur: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Matti: saga af drengnum með breiða nefið Elfar Logi Hannesson Kómedíuleikhúsið Matti er söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og meira að segja skáld, þjóðskáld.
Muggur: saga af strák Elfar Logi Hannesson Kómedíuleikhúsið Muggur er söguleg saga um bernsku Guðmundar Thorsteinssonar, myndlistarmanns, er kallaður var Muggur.