Höfundur: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Matti: saga af drengnum með breiða nefið | Elfar Logi Hannesson | Kómedíuleikhúsið | Matti er söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og meira að segja skáld, þjóðskáld. |
| Muggur: saga af strák | Elfar Logi Hannesson | Kómedíuleikhúsið | Muggur er söguleg saga um bernsku Guðmundar Thorsteinssonar, myndlistarmanns, er kallaður var Muggur. |