Sálfræði peninganna
Þetta er ekki bók um hvernig á að ná árangri í fjárfestingum og sigra markaðinn, eða verða ríkur á einni nóttu. Þetta er bók um hegðun, viðhorf og sjálfsþekkingu, og þar af leiðandi um hvernig við getum tekið betri og meðvitaðri ákvarðanir. – Metsölubók um allan heim.