Höfundur: Nina Stajner
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ég elska þig, gullið mitt Fyrstu tímamót barnsins | Nina Stajner | Setberg | Tíminn flýgur á fyrsta ári barnsins. Fangaðu og fagnaðu sérhverjum áfanga með tímamóta-spjöldunum. Fallega myndskreytingar og kærleiksríkt kvæði á hverri síðu bókarinnar. Í bókinni eru falleg spjöld sem hægt er að stilla við hlið barnsins í myndtöku og varðveita ævilangt. |
| Ástarungi Kvöldknús | Setberg | Kvöldkvæði sem fullkomnar háttatímann fyrir litla angann í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín. | |
| Ástarungi Morgungull | Setberg | Byrjaðu daginn á kærleiksríku kvæði fyrir litla gullið í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín. |