Höfundur: Nina Stajner

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ég elska þig, gullið mitt Fyrstu tímamót barnsins Nina Stajner Setberg Tíminn flýgur á fyrsta ári barnsins. Fangaðu og fagnaðu sérhverjum áfanga með tímamóta-spjöldunum. Fallega myndskreytingar og kærleiksríkt kvæði á hverri síðu bókarinnar. Í bókinni eru falleg spjöld sem hægt er að stilla við hlið barnsins í myndtöku og varðveita ævilangt.
Ástarungi Kvöldknús Setberg Kvöldkvæði sem fullkomnar háttatímann fyrir litla angann í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín.
Ástarungi Morgungull Setberg Byrjaðu daginn á kærleiksríku kvæði fyrir litla gullið í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín.