Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ástarungi Morgungull

Forsíða kápu bókarinnar

Byrjaðu daginn á kærleiksríku kvæði fyrir litla gullið í lífi þínu. Einstaklega fallega myndskreytt bók sem fangar kærleikann á milli barnsins og þín.

Kvæðabrot:

„Ég elska er þú kætist dátt

og ég elska þig er þú grætur.

Ég elska að heyra hláturinn,

er ég kitla litla fætur.“