Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég elska þig, gullið mitt

Fyrstu tímamót barnsins

Forsíða kápu bókarinnar

Tíminn flýgur á fyrsta ári barnsins. Fangaðu og fagnaðu sérhverjum áfanga með tímamóta-spjöldunum. Fallega myndskreytingar og kærleiksríkt kvæði á hverri síðu bókarinnar.

Í bókinni eru falleg spjöld sem hægt er að stilla við hlið barnsins í myndtöku og varðveita ævilangt.