Höfundur: Njörður P. Njarðvík

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eina hverfula stund Njörður P. Njarðvík Forlagið - Iðunn Bók sem geymir hugnæm og djúpskyggn ljóð sem fá lesandann til að staldra við og hugleiða tímann og mannsævina, eilífðina og andartakið. Þetta er sjötta ljóðabók Njarðar en hálf öld er nú liðin síðan sú fyrsta kom út. Hann hefur á sextíu ára höfundarferli sent frá sér frumsamdar bækur af ýmsu tagi og fjölda þýðinga, ekki síst á ljóðum.