Höfundur: Ólöf Pétursdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bakaríið Vest Solja Krapu-Kallio Storytel Sigríður lifir ljúfu lífi í borginni, stundar stefnumót með misspennandi mönnum og sækir heilsulindir með vinkonu sinni. Jólaplön Sigríðar fara út um þúfur þegar bróðir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að halda til gamla heimabæjarins og taka við rekstri Bakarísins Vest sem reynist vera í járnum. Sigríður þarf að taka á öllu sínu til að hald...
Ferðalag Cilku Heather Morris Forlagið - JPV útgáfa Örlagasaga stúlku frá Slóvakíu sem er ung send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þar fær yfirmaður augastað á henni sem verður til þess að hún lifir af. En í stríðslok er hún sökuð um samstarf við kúgarana og send í næstu fangabúðir, gúlagið í Síberíu. Átakanleg frásögn byggð á sönnum atburðum, eftir höfund Húðflúrarans í Auschwitz.
Stúlkur sem hverfa Patricia Gibney Storytel Á byggingarsvæði í smábænum Ragmullin á Írlandi finnst lík ungrar konu sem hafði verið með barni. Sama dag birtist á tröppunum hjá Lottie Parker lögregluvarðstjóra ung móðir með son sinn í fanginu og biður um hjálp. Vinkona hennar hefur horfið sporlaust.