Höfundur: Ólöf Pétursdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Bakaríið Vest | Solja Krapu-Kallio | Storytel | Sigríður lifir ljúfu lífi í borginni, stundar stefnumót með misspennandi mönnum og sækir heilsulindir með vinkonu sinni. Jólaplön Sigríðar fara út um þúfur þegar bróðir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að halda til gamla heimabæjarins og taka við rekstri Bakarísins Vest sem reynist vera í járnum. Sigríður þarf að taka á öllu sínu til að hald... |
Ferðalag Cilku | Heather Morris | Forlagið - JPV útgáfa | Örlagasaga stúlku frá Slóvakíu sem er ung send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þar fær yfirmaður augastað á henni sem verður til þess að hún lifir af. En í stríðslok er hún sökuð um samstarf við kúgarana og send í næstu fangabúðir, gúlagið í Síberíu. Átakanleg frásögn byggð á sönnum atburðum, eftir höfund Húðflúrarans í Auschwitz. |
Stúlkur sem hverfa | Patricia Gibney | Storytel | Á byggingarsvæði í smábænum Ragmullin á Írlandi finnst lík ungrar konu sem hafði verið með barni. Sama dag birtist á tröppunum hjá Lottie Parker lögregluvarðstjóra ung móðir með son sinn í fanginu og biður um hjálp. Vinkona hennar hefur horfið sporlaust. |