Höfundur: Ólöf Rún Benediktsdóttir

Gaddavír og gotterí

Bókin Gaddavír og gotterí segir frá lífi og leikjum barna í sveit á Íslandi fyrir nokkrum áratugum. Lífið snýst um búskapinn og dýrin. Hugarheimur barna er tímalaus en bókin höfðar ekki síst til þeirra sem upplifðu þennan tíma og kynntust því að umgangast hesta alla daga, dýrin voru leikfélagar og náttúran stýrði lífi fólks.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gaddavír og gotterí Lilja Magnúsdóttir Lilja Magnúsdóttir Bókin Gaddavír og gotterí segir frá lífi og leikjum barna í sveit á Íslandi fyrir nokkrum áratugum. Lífið snýst um búskapinn og dýrin. Hugarheimur barna er tímalaus en bókin höfðar ekki síst til þeirra sem upplifðu þennan tíma og kynntust því að umgangast hesta alla daga, dýrin voru leikfélagar og náttúran stýrði lífi fólks.