Niðurstöður

  • Ómar Ragnarsson

Af ein­skærri Sumar­gleði

Sögur frá litríkum skemmtanaferli

Hér segir Ómar á bráðsmellinn hátt frá árunum með Sumargleðinni, sem hann stofnaði með Ragnari Bjarnasyni söngvara. Þeir ferðuðust um landið sumrin 1971–1985 og héldu uppi söng, gríni og gleði. Einnig rekur Ómar upphaf ferils síns og segir frá skemmt­ana­lífinu á Íslandi áður fyrr; revíunum, héraðs­mót­unum og ekki síst samferðafólki sínu.