Reykjalundur
Endurhæfing í 80 ár
Stórskemmtileg og eiguleg bók með sögum og myndum sem ekki hafa áður birst. Auðvelt er að grípa niður í einstaka atburði eða tímabil og rammagreinar gera bókina einkar aðgengilega. Tilvalin gjafabók til stuðnings SÍBS og Reykjalundi.