Holdgerð orð
Hér yrkir Ragnar H. Blöndal lofsöngva til karlmannslíkamans og kryddar þá með þekktum minnum úr goðsögum og heimsbókmenntum.
Hér yrkir Ragnar H. Blöndal lofsöngva til karlmannslíkamans og kryddar þá með þekktum minnum úr goðsögum og heimsbókmenntum.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Maðurinn í speglinum | Ragnar Halldór Blöndal | Hringaná | Ljóðskáldið Ragnar H. Blöndal hefur skapað sér nafn fyrir hispursleysi og margvíslegar tilvísanir í bókmenntir og trúarbrögð. Ljóðin í þessari bók eru einmitt af þeim toga. |
| Maðurinn með strik fyrir varir | Ragnar Halldór Blöndal | Hringaná | Skáldsaga um náunga sem býr að sárri reynslu en er hamingjusamur í dag. Hann á eiginmann sem hann dáir og nokkra perluvini sem hann sér ekki sólina fyrir. En hversu lengi fékk Adam að dvelja í Paradís? |