Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Limruveislan

Limruveislan er safn af snjöllum og fyndnum limrum sem flestar hafa orðið til á síðustu árum. Margar birtast hér í fyrsta sinn. Sannkölluð veisla fyrir limruunnendur. Að auki eru 30 bestu limrur allra tíma í bókinni. Ritstjóri bókarinnar er Ragnar Ingi Aðalsteinsson.