Sleggjudómur
Morguninn eftir brúðkaupsveislu finnst Erna liggjandi í blóði sínu og skammt frá henni morðvopnið, blóði drifin sleggja. Ótal spurningar vakna hjá hennar nánustu. Hvað gerðist, hver vildi henni svo illt og hvers vegna? Sleggjudómur er þriðja bók Ragnheiðar en hún hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína, Blóðmj...