Höfundur: Rannveig Borg Sigurðardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fíkn Rannveig Borg Sigurðardóttir Sögur útgáfa Líf Ellerts umturnast þegar hann heillast af myndlistarkonunni Freyju Negroni, sem hefur nýlega snúið heim frá Ítalíu eftir erfiðan skilnað. Hann reynir að fylgja Freyju eftir í tryllingslegri rússíbanareið þar sem fíkn er yfir og allt um kring. Villt kynlíf og vímugjafar virðast aldrei langt undan. Lygarnar og svikin vinda upp á sig. Rann...
Tálsýn Rannveig Borg Sigurðardóttir Sögur útgáfa Líf Önnu er eins og spegilslétt yfirborð vatnsins. Þar birtist mynd af framakonu sem allir vegir eru færir. En vatnið tekur að gárast og vísbendingar um að óvinveitt öfl sæki að Önnu hrannast upp. Rannveig Borg Sigurðardóttir sló í gegn með fyrstu bók sinni, Fíkn, og fylgir henni hér eftir með afar spennandi bók.