Höfundur: Rosie Greening
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Aldrei smella risaeðlu | Rosie Greening | Unga ástin mín | Þú mátt aldrei smella risaeðlu nema í þessari bók! Sniðug bók með smellum sem litlir fingur geta leikið með. Þroskar fínhreyfingar og vekur gleði. |
Aldrei snerta pöndu! | Rosie Greening | Unga ástin mín | Þú mátt aldrei snerta pöndu nema í þessari bók! Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta íþróttadýrin... ef þú þorir! |