Aldrei snerta pöndu!

Þú mátt aldrei snerta pöndu nema í þessari bók! Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta íþróttadýrin... ef þú þorir!

Útgáfuform

Innbundin

  • 10 bls.
  • ISBN 9789935534033
Forsíða bókarinnar