Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Aldrei smella risaeðlu

  • Höfundur Rosie Greening
  • Þýðandi Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Forsíða bókarinnar

Þú mátt aldrei smella risaeðlu nema í þessari bók! Sniðug bók með smellum sem litlir fingur geta leikið með. Þroskar fínhreyfingar og vekur gleði.

Þú mátt aldrei smella risaeðlu nema í þessari bók! Sniðug bók með smellum sem litlir fingur geta leikið með. Þroskar fínhreyfingar og vekur gleði.