Niðurstöður

  • Sally Rooney

Fagri heimur, hvar ert þú?

Alice og Felix, Eileen og Simon eru ung en yngjast ekki. Þau þrá hvert annað meira en nokkuð, en svíkja hvert annað samt sem áður. Þau hafa áhyggjur af vináttunni og heiminum sem þau búa í, hvort hann sé kominn á heljarþröm, gegnsýrður af kapítalisma, trúarbrögðum, valdaójafnvægi og hamfarahlýnun. Geta þau fundið leið til að trúa á fegurð heimsins? Bókaklúbburinn Sólin