Hver er ég? Áhugamál
Óli er 10 ára strákur sem langar að læra um áhugamál. Hann lærir um 6 hópa í ýmsum litum með allskonar skemmtilegum áhugamálum og störfum.
Óli er 10 ára strákur sem langar að læra um áhugamál. Hann lærir um 6 hópa í ýmsum litum með allskonar skemmtilegum áhugamálum og störfum.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Hver er ég? Styrkleikar | Sigríður Birna Bragadóttir | Spurning | Ása sem er 8 ára stelpa langar að læra um styrkleika. Mamma hennar kennir henni sniðugan leik með kórónur í ólíkum litum. |