Höfundur: Sigurður Ægisson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fuglar á Íslandi og árstíðirnar fjórar Fugladagbókin 2022 Sigurður Ægisson Bókaútgáfan Hólar Þessi bók er nýjung á íslenskum bókamarkaði og einkum hugsuð fyrir þau fjölmörgu, ung og eldri, sem hafa áhuga á fuglum.
Hrafninn Þjóðin - Sagan - Þjóðtrúin Sigurður Ægisson Bókaútgáfan Hólar Saga hrafnsins með íslensku þjóðinni nær samkvæmt rituðum heimildum allt aftur til 9. aldar, þegar hann leiddi Flóka Vilgerðarson upp að Íslandsströndum. Ýmislegt fréttist af þessum blakka spekingi eftir það, löngum tengdist hann myrkraöflunum og ekki var laust við að galdramenn notuðu parta úr búki hans í kukli sínu.
Völvur á Íslandi Sigurður Ægisson Bókaútgáfan Hólar Frá elstu tímum eru til sagnir um konur, sem vissu lengra nefi sínu. Þekktastar eru tvímælalaust völvurnar. Þær nutu mikillar virðingar, stundum reyndar óttablandinnar, enda voru þær á mörkum tveggja heima og höfðu vitneskju um það, sem flestum ððrum var hulið. Sumum þeirra fylgja magnaðar sögur og þær finnur þú í þessari einstöku bók.