Stjórnspeki Snorra Sturlusonar
eins og hún birtist í Heimskringlu
Sigurður Líndal lýsir hér hvernig átök tveggja hugmynda um lög birtast í Heimskringlu Snorra Sturlusonar: hinnar fornu germönsku hugmyndar um að þau myndist við sammæli á þingum, og nýrri hugmyndar um að þau séu fyrirmæli konunga af Guðs náð.