Höfundur: Sigurður Steinþórsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ísland – eins langt og augað eygir Einar Kárason og Sigurður Steinþórsson Forlagið Í þessari bók má líta ægifagrar ljósmyndir Sigurgeirs Sigurjónssonar frá öllum landshlutum og lesa kafla sem Einar Kárason skrifar þar sem hann rekur af sinni alkunnu sagnalist þær Íslendingasögur sem gerast á viðkomandi stöðum. Fremst og aftast í bókinni eru greinar eftir Sigurð Steinþórsson jarðfræðing um Heklu og mótun landsins.
Vísindafyrirlestrar handa almenningi Hermann von Helmholtz Hið íslenska bókmenntafélag Hermann von Helmholtz er einn merkasti vísindamaður síðari alda – áhrifa hans gætir enn í fjölmörgum greinum. Það er að hluta ástæða þess að nafn hans er nú minna þekkt en margra yngri kollega hans – hann lagði grunninn sem aðrir nýttu sér. Í Vísindafyrirlestrum er að finna nokkrar lykilgreinar Helmholtz sem gefa frábæra innsýn í hraða ...