Höfundur: Sigurgeir Sigurjónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gunnar Örn – Retrospective Gunnar Örn Gunnarsson, Aldís Arnardóttir og Ólafur Elíasson Forlagið Gunnar Örn kom með sprengikrafti inn á svið íslenskrar myndlistar og helgaði sér þar brátt rými. Hann festi sig hvergi í straumum né stefnum en kappkostaði að skapa eigin stíl af einstöku næmi og dirfsku. Hér er haldið til haga verkum þessa fjölhæfa listamanns frá fjörutíu ára ferli hans.
Ísland – eins langt og augað eygir Einar Kárason og Sigurður Steinþórsson Forlagið Í þessari bók má líta ægifagrar ljósmyndir Sigurgeirs Sigurjónssonar frá öllum landshlutum og lesa kafla sem Einar Kárason skrifar þar sem hann rekur af sinni alkunnu sagnalist þær Íslendingasögur sem gerast á viðkomandi stöðum. Fremst og aftast í bókinni eru greinar eftir Sigurð Steinþórsson jarðfræðing um Heklu og mótun landsins.